23.12.04

Hin hinsta kveðja...svona á árinu allavegana 

Nú er þetta að detta inn. Skötulyktin í 104 Reykjavík laumast inn um gluggana hér í Glæsibæ og minnir mann þægilega á þorláksmessudag heima hjá pabba og mömmu þegar maður var lítill.
Leiðindarfnykur sem segir manni að nú séu góðir tímar í vændum. Er að klára síðustu verkefnin á kontornum áður en fjölskyldan stekkur upp í Terrible og brunar af stað norður.
Óskum ykkur öllum gleðilegra jóla þarna úti.
Stórt Jólaknússsssss......


Nu er det ved at komme. Fiskelugten (lugt af gammel, meget gammel fisk, der er tradition at spise dagen før jul) kommer ind af vinduet her i Glaesibae (hvor jeg arb) og mindrer fra dagen før jul hjemme hos mor og far kommer til livs. Dårlig lugt, men den fortæller man at dejlige dager er foran. Sidder på kontoret og gør de sidste ting færdig før familien hopper op i Terrible og kører nordpå.
Ønsker jer alle, rigtig god jul der ude.
Stort juleknussssssss.......

20.12.04
jólin koma...jólin koma.... syng ég með wisky röddu. Stemmingin að detta inn. Jólagjafakaupin fyrir bý/bí og búið að ákveða að skella sér til gamla fólksins fyrir norðan um hátíðirnar. Ekki er hægt að láta þau sitja tvö hokinn við hátíðarborðið í rólegheitunum. Nei, ætlunin er að koma örlitlu fjöri í kotið og skella sér svo á jóladag austur yfir heiðar til tengdó og kíkja á hrútana gamna sér í fjárhúsunum!
Annars líður mér eins og fílamanninum, er með svo miklar bólgur í ennisholunum, en þegar ég lít í spegil, sé ég bara þessa gullfallegu ungu stúlku, sem á ekkert skylt með fílamanninum, nema etv????

Julen kommer..julen kommer....synger jeg med wisky stemme. Stemningen er at falde ind. Færdig med julegaveindkøb og nu har vi bestemt os for at rejse nordpå og holde jul med de gamle. Ikke kan man lade dem sidde to sammen ved julebordet i ro og fred. Nej, planen er at komme med lidt ballade og larm ind i lille huset og så juledag kører vi over bjerget hjem til svigefar og kikker på vædderne ....tja...hvad skal man sige... live deres bedste dage hvor de kan lege med hun-fårene så meget de vil!
Ellers føler jeg mig som elefantmanden, har så ondt i bihullerne i andsigtet, men når jeg kikker i spejlet kan jeg bare se den smukke unge pige, der har ikke noget ifælles med elefantmanden uden eventuelt???

17.12.04
Heimur versnandi fer.
Ligg með tærnar uppí loft og hóstar úr mér lungun, já það er etv bara eins gott, því doktorinn sjúkdómsgreindi mig með lugnabólgu í gær, svo gott væri að vera laus við þau!!
Þetta er svo merkilegt, að þegar ég leggst á koddann og anda, þá heyrist í mér eins og heyrist þegar feiti snarkar á pönnu!! Frekar óaðlaðandi hjóð frá manneskju, þó það geti fengið braðlaukana í gang í eldhúsinu.
Jæja, en ég bryð pensilin í gríð og erg og vonast til að snarkið hverfi fljótlega.
Tek því rólega um helgina.
Knusssss

Verden bliver værre og værre.
Ligger med tæerne op i luftet og hoster mine lunger ud af kroppen, ja, det er maaske bare bedre fordi doktoren fortalte mig at jeg har lungebetændelse.
Det er så mærkeligt, at når jeg lægger mig ned i sengen og trækker vejret, høres det ligesom, når man varmer fede på panden!! Meget IKKE tiltrykkende lyd fra et menneske, selvom det kan give en vand i munden inde i køkkenet.
Så nu spiser jeg pensilin i massevis og håper køkkenlydet forsvinder fra kroppen snart.
Weekenden bliver stille og rolig.
KNUSSSSS





15.12.04
Halló, halló
Hef verið busy við að hugga, hossa og gefa pela í kvöld, svo bloggið verður stutt. En ætla nú bara að segja ykkur að hún Rikke vink-kona mín frá Odense hefur smíðað sér heimasíðu, og þar sem hún tilheyrir absolut hópnum "skemmtilegt fólk" er linkurinn hennar kominn hér til hliðar!

Hej, hej.
Har haft travlt i aften med at hosse, trøste og give mælk fra sutteflaske, så dette her bliver kort. Vil bare lige fortælle jer at hun Rikke, min veninde fra Odense har lavet en lille hjemmeside, og fordi hun er dog en sjov menneske sætter jeg hendes link her til siden!


Komin heim úr sumarbústaðnum, já fyrir nokkru. Voða gaman. Viddi, Rannveig og Gísli stóðu æsi spennt yfir kræklingapottinum en að sjálfsögðu var sjálfsþurftarbúskapur stundaður í sveitinni, og farið á kræklingaveiðar. Spilað Catan fram á rauða nótt, eftir að börnunum var mútað í rúmið snemma á fölskum forsendum (jólasveinaforsendum!!). Í gærkvöldi bauð ég svo Vidda að koma með mér á tónleikana sem ég átti að troða upp á, en vegna særinda í hálsi og hósta varð ég að láta mér duga að vera meðal áheyrenda. Flottir tónleikar, Mozart og Haydn flottir, ég rífandi stollt yfir kórnum mínum. Skelltum okkur svo til Torfa, Evu og Munda, þar sem alltaf er kalt á krana og fengum okkur kvöldhressingu og spjall af betri gerðinni. Nú er aftur á móti komið þriðjudagskvöld, fjölskyldan úr Ólátagarði er mætt á svæðið (Jói og tvíburarnir) og mikið fjör. Karen og Tinna passa uppá að gleymast ekki og í nógu að snúast. Nánast eins og í sumarbúðum!! En nú er kominn háttartími og best að stökkva undir sængina og hitta hann Óla.
Myndir hér til hliðar.

Kommet hjem fra sommerhuset. Rigtig hyggeligt. Viddi, Rannveig og Gisli stod spændt over muslingegryden men selvfølgelig måtte vi ud og finde noget at spise og fandt muslinger ned ved søen. Spillede Catan til midt om natten, efter vi fik børnene tidligt i seng med julemændehistorier (de har sæt sko ud i vinduet!). I aftes inviterede jeg Viddi til konsert. Konserten jeg skulle have synget, men på grund af forkølelse og hoste måtte jeg nøjes med at sidde iblandt publikum. Rigtig flot konsert, Mozart og Haydn flotte, jeg rigtig stolt over mit kor. Bagefter inviterede vi os på besøg hos Torfi og Eva, hvor vi altid kan få noget koldt fra kranen og snakk. Men nu er tirsdagaften, familien fra Bullerbyn er kommet (Joi og tvillingerne) og mange ting at se til. Karen og Tinna passer på at de ikke bliver glemt. Nu er det sengetid. Klar til at smutte under dynen og møde Ole.
Billdeder her til siden.

10.12.04
Það eru að koma jól.
Þá er alltaf svo mikið skemmtilegt sem maður "þarf" að gera, þannig að allt það leiðinlega sem "þarf" að gera, er ekki gert. Eitt af því eru þrif.
Já nú býst ég fastlega við að innan skamms munum við eignast fullt af nýjum fjölskylduvinum eða e.t.v. gæludýrum, því er ekki sagt að líf kvikni af alskyns gerlum og sýklum, og óhreininum, matarleifum o.fl.? Humm... Verður spennandi að sjá. Annars er nú stefnan tekin á að reyna að moka út svona fyrir aðfangadag!!
Talandi um mikið að gera, erum einmitt á leiðinni í sumarbústað um helgina að gera nákvæmlega ekki neitt!!!

Snart jul.
Før jul er der så mange sjove ting man bare er "nød til" at gøre, der bliver til at alle de kedelige ting der også "skal" laves, bliver ikke lavet. En af de ting er rengøring.
Ja, jeg regner med at inden ikke lang tid får vi en del af nye familievenner, måske kæledyr. Siger de ikke at liv kommer af mange slags bakterier og beskydte ting, gammel mad s.sv.videre? Hmm.... Bliver spændende at se. Ellers planer jeg at rense ud lige før juleaften!!
Snakkende om at vi har det så travlt, så er vi på vej i sommerhus denne weekend, hvor vi skal ikke lave noget som helst!

9.12.04

Gott ef ekki var farið til London um helgina.
Gott ef Steini félagi úr dal Bárðar var ekki förunautið.
Gott ef tveggja manna herbergið var ekki með tvöföldu rúmi og sæng, og þar fyrir utan svefnsófa og teppi.
Gott ef sá sem þetta skrifar vann ekki dráttinn um rúmið það oft að hefðaréttur myndaðist.
Gott ef við félagarnir höfum ekki verið komnir á fætur um eða fyrir 9:00 alla daga.
Gott ef það hefði ekki verið efni í frásögn fyrir nokkrum árum.
Gott ef ekki var kíkkað á Highbury sem er innan um tyrkneska Halal slátrara í norður London.
Gott ef Henry setti hann ekki tvisvar.
Gott ef ekki var etinn enskur matur í nánast öll mál.
Svína-laukpylsur með kartöflutöppu fljótandi í brúnni gravy með pint of ale
Steak'n kiddney pie með pint of ale
Fish'n chips með pint of ale
Eggs'n ham með pint of ale
Gott ef ekki voru færðar sönnur á að hann væri allur vondur (nema ale'ið sem er snilld).
Gott ef argentínska steikhúsið sem var farið á, eftir að íslenski þorskurinn og bréfið sem hann var pakkaður í endaði í ruslatunnu, hafi ekki verið guðsgjöf.
Gott ef það er ekki synd að borða enskan mat í london þar sem þar eru veitingahús af betri gerðinni.
Gott ef helgin var ekki snilld.

8.12.04
Bisssý...Krissý....
Jólastelpan er bara svo upptekin við að undirbúa jólin og æfa fyrir jólatónleika og vera í vinnunni og fara yfir próf, að hún hef bara engann tíma fyrir svona bloggvitleysu.

Bisssý...Krissý....
Nissepigen har bare så travlt med at forberede for jul og øve for julekonsert og være på arbejde og læse igennem eksamer at hun har bare ingen tid til dette bloggeting...

7.12.04

Aðventutónleikarnir 

Smá Auglýsing!
Á tvo miða á aðventutónleika í Digraneskirkju, mánudaginn 13.desember kl.20:30.
Hallgrímskirkjumiðarnir mínir eru bara uppseldir!
Anyway, fram koma; ÉG (tíhí), með kórnum mínum Gospelsystrum, Stúlknakór Reykjavíkur og Vox Feminae, ásamt strengjasveit og ég veit ekki hvað og hvað,

Ótrúlega skemmtileg lög, og hrikalega gaman að slappa af eina kvöldstund og hlusta á bara nokkuð góða kóra syngja, ekki bara falleg jólalög, heldur líka gríðarlega skemmtileg jólalög.

Hvet alla til að fara og þó einstaklega einhverja tvo, þar sem ég á bara tvo miða ;o), sem kosta bara 2000 kr stykkið.

Gefðu konunni fallega aðventugjöf......gefðu henni tónlistargjöf.......

tíhí.....

Annars allt í gúddí, Viddi kominn heim frá London, og etv fáið þið ferðasögu við tækifæri.

AVE....

3.12.04

Föstudagur til frægðar 

Ekki satt? Verð nú bara að segja að það er yndislegt að hafa föstudag í dag og helgi framundan, þar sem maður þarf ekki að gera neitt, nema bara smá.
Kór í fyrramálið, þar sem við stúlkurnar æfum sveittar fyrir aðventutónleikana í Hallgrímskirkju þann 15. desember. Verða ROSA flottir tónleikar, 3 kórar saman með strengjasveit og alles. Miðaverð 2000 kr og seljast hjá mér! Enginn má missa af þessum konsert. Ég segi nú bara Kristján Jóhannsson hvað??!!!
Svo er klipp og klístur í leikskólanum hans Dofra eftir kórinn, og þar ætlum við mæðginin að föndra jólasveinahausa og grenitré með glimmeri og öllu.
Hlakka til að geta verið á náttfötunum allan sunnudaginn, ef mig langar það!!
Góða helgi.

Må sige at det er dejligt at have fredag i dag. Hele weekenden foran, hvor man ikke har pligter til at lave noget som helst, eller næsten.
Kor i morgen tidligt, hvor vi pigerne øver os for adventskonserten i Hallgrimskirkje den 15. desember. Det bliver til en rigtig flot konsert, 3 korer synger sammen.
Så er der klip og klister i Dofris børnehave efter kor i morgen. Der skal vi klippe og klistre julemændehovede og grenetræ med glimmere og alles.
Glæder mig til at være i mine pajamas hele søndagen, hvis jeg har lyst.
God weekend.

1.12.04

og hér sofa allir.. 

..þó ekki blundinum langa, sem betur fer. Sit hér með augun hálflokuð, Viddi á sófanum með augun hálflokuð, Arsenal í hinum helmingnum og Dofri í rúminu með augun allokuð! Já frekar erfiður dagur í dag og allir þreyttir. Best að setja í góða hleðslu í nótt, en síðasta nótt var frekar slitrótt og fara fílelfdur í morgundaginn og gera hann miklu skemmtilegri en daginn í dag!!

..Her sove alle..heldigvis ikke den lange sovn. Sidder her med øjnene halvlukket og gaber, Viddi er på sofa'en med halvlukket øjne, Arsenal i den anden del og Dofri med øjnene helt lukket i sengen! Dagen i dag, lidt træls, og svær og alle trætte. Best at oplade godt i nat, men den sidste nat blev lidt ud af sammenhæng, og møde morgendagen modig og gøre den meget sjovere end dagen i dag!!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com